Hópferðabílstjóri

Kynnisferðir óska eftir ábyrgum bílstjórum með ríka þjónustulund til starfa sumarið 2018.

 

Starfssvið

 • Akstur og þjónusta við farþega.
 • Umsjón og umhirða bifreiða.
 • Vinna eftir umhverfis-, öryggis- og gæðastöðlum fyrirtæksins.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Aukin ökuréttindi D.
 • Gilt ökuritakort.
 • Reynsla af akstri hópferðabíla er æskileg.
 • Hreint sakavottorð.
 • Íslensku- og/eða enskukunnátta.
 • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
 • Snyrtimennska og stundvísi.
 • Jákvæðni, drifkraftur og sjálfstæð vinnubrögð.

Nánari upplýsingar veitir Einar Helgi Marinósson á netfanginu einarm@re.is

Deila starfi
 
 • Kynnisferðir
 • Klettagörðum 12
 • 104 Reykjavík
 • Sími: 580 5400